Gunnar Páll Leifsson
Sálfræðingur
Gunnar sinnir meðferð og ráðgjöf til fullorðinna jafnt sem barna- og unglinga sem glíma við ýmis konar þunglyndis- og kvíðatengdan vanda.

Algengur vandi
Gunnar býður upp á greiningu, ráðgjöf og einstaklingsmeðferð.

Þunglyndi
Samtalsmeðferð er áhrífarík meðferð sem miðar að því að draga úr einkennum þunglyndis og vinna úr sektarkennd, óöryggi, áföllum og annarri innri vanlíðan.

Kvíði & kvíðaröskun
Ekkert okkar lifir áhyggjulausu lífi og það er kannski heldur ekkert eftirsóknarvert að vera alveg laus við áhyggjur því þær geta fengið okkur til að hugsa fram á við og planleggja.

Börn & unglingar
Sálfræðiþjónusta fyrir börn, unglinga, ungmenni
og fjölskyldur